þriðjudagur, september 30, 2003

Eg er buin ad afreka thad ad fa mynd birta af mer i blodunum herna i Nepal,
reyndar var thad bara i einu bladi og hopmynd af folki ad komast inn a
syningu myndar a South Asian film festival og thar sem ad eg er haerri en
flestir herna i Nepal sest eg nokkud vel a myndinni. Eg tel thetta samt
vera mikid afrek a ekki fleiri dogum.
Onnur tilkynning; fyrir helgi var eg i 4000m haed yfir sjavarmali ha ha, eg
horfdi a hvita fjallstinda Himalaya fjallanna risa upp ur skyunum.
Svaedid sem vid ferdudumst til heitir Annapurna svaedid og er afmarkad af
Annapurna fjallsgardinum.
Vid komum til Pokhara 17. og áttum svo ad fara thadan 18. til Jomsom en thvi
midur tha tok flugfelgid upp a thvi ad fljuga ekki vegna verkfallsins, en
venjulega tha hafa thau flogid. Vid vorum thvi fastar i Pokhara i thrja
daga vegna thessa. Thad var dalitid serstakt ad upplifa stemninguna i
borginu a medan a verkafllinu stod. Folk to thessu med stokustu ro, thad
voru engir bilar a gotunmum nema herbilar thannig ad folk var bara ut a gotu
ad spjalla eda spila krikkett. Thad voru orfaar litlar verslanir opnar thar
sem ad folk gat keypt eitthvad til ad snarla a. Eg saei Íslendinga i anda
taka einhverju svona a thennan mata eg held ad allt myndi fara i haaloft
folk gaeti ekki setid a ser og slakad a. Annars var thad svaedi sem er
kallad lake side sem er adal turista svaedid ekki allt lokad thar sem ad
thar er mjog mikil oryggisgaesla thvi ad sumarhus kongsins er thar. Vid
forum thangad nidur eftir og forum a bat ut a vatninu og thad var mjog gaman
serstaklega thar sem ad umhverfid er mjog fallegt og vid hofdum gott utsyni.
Annars gerdist oskup litid í Pokhara, vid bara loppudum um og horfdum adeins
a sjonvarpid. Thad var dalitid fyndid ad sja Hindi MTV thar sem ad thad var
eins og eftirliking af venjulegu MTV nema ad folkid var ad syngja a Hindi og
leit ut eins og Indverjar nema audvitad miklu ljosari en allir Indverjar
(thess vegna nota allar stelpur krem nokkud sem heitir Fair and Light til
thess ad lysa upp hudina, thad thykir mjog eftirsoknarvert ad vera ljosari a
horund), eg meira ad segja sa Hindi Spice Girls syngja If you want to be my
lover a Hindi. Og fyrst ad Armann var ad tala um atraskanir, tha eru allar
stelpurnar ordnar jafn mjoar og thaer i vestraena MTV sem gaeti att thatt i
thvi ad atraskanir hafa aukist til muna i Kathmandu, kaldhaednislegt i landi
thar sem 60% folks byr undir fataekramorkum.
Vid komust svo loksins til Jomsom 22. sept. og stoppudum thar i einn dag.
Vid loppudum til Marpha sem er litid thorp i svona eins og halfs tima
fjarlaegd og er thekkt fyrir mjog god epli. Jomsom er i 2900m haed thannig
ad thad er dalitill munur a haed fra Phokara sem er i 900m haed. Vid gengum
svo naesta dag til Kagbeni og tok su ganga svona 4 tima med te stoppi en ef
thad er eitthvad sem einkennir gongur i Nepal tha er thad te drykkjan. Eg
held ad eg hafi aldrei a aevinni drukkid svona mikid te. Eg og Liz fengum
mikla athygli fra konunum i Kagbeni thar sem ad vid vorum i tibesku kjolunum
okkar, eitthvad sem thessar konur nota dags daglega. Vid gengum um thorpid
og af og til vorum vid stoppadar og spurdar hvar vid keyptum tha eda ad eg
fann allt i einu ad einhver var ad koma vid efnid i kjolnum eda litla ullar
teppinu sem vid hofdum utan um okkur. Konurnar voru ekki alveg sammala um
hvort ad theim fannst kjolarnir okkar fallegir eda ekki sumum fannst vid
ekki alveg vera i rettu litunum og odrum fannst teppinn okkar og litil eda
vid of feitar svona eftir thvi hvernig litid var a thad. Annars var alveg
otrulega gott ad ganga i thessum kjolum, ef thad var heitt tha gat eg verid
berleggjud undir kjolnum thar sem ad stuttbuxur koma ekki til greina og ef
thad er kalt tha skellir madur ser bara i sokka buxur.
Fra Kagbeni er haegt ad horfa inn i upper Mustang en thad er gamallt
konungsriki og astaedan fyrir thvi ad eg segi horfa inn i er su ad til thess
ad fara thangad tha thurfa ferdamenn ad borga $100 a dag. Eg held ad eg
lati thad bara duga ad horfa inn eftir.
Morguninn eftir loppudum vid upp i Muktinath. Thorpid er i um thad bil
4000m haed yfir sjavarmali thannig ad thetta ver frekar erfid ganga upp, en
alveg storfenglegt utsyni, og audvitad stoppudum vid og drukkum te a
leidinni. Vid vorum heppin thar sem ad naestum thvi alla gongunna upp var
skyad en thegar vid vorum ad koma til Muktinath tha letti til og vid hofdum
thetta lika fallega utsyni yfir dalinn og svo fjallstindana. Muktinath er
heilagur stadur baedi fyrir Buddhista og Hindua og vid maettum mikid af
pilagrimum a leidinni. Thetta voru eldri borgarar i miklum meirihluta og
sumir buinir ad ganga langa vegalengt til ad bada sig i heilogu brunnunum
sem eru tharna.
A morgun fer eg svo i naesta ferdalag en nu er ferdinni heitid a Kumbhu
svaedid en thad er vid raetur Everest. Maoistarnir vour svo kurteisir ad
gera hle a adgerdum a medan a gongunni stendur thannig ad ferdin aetti ad
vera frekar orugg, ekki thad ad thad se yfir hofud mikil haetta a thessu
svaedi thar sem ad thad eru svo margir ferdamenn tharna.
Thangad til naest

miðvikudagur, september 17, 2003

Jaja eg er ad adlagast herna eg er alla vega komin med fot sem eru vid haefi thau kallast khurda Survhal thad er Khurda er i raun kjoll en Survhal thydir buxur, thetta er svona mussa yfir buxum, mjog gaman. eg gat heldur ekki setid a mer og fekk mer Sherpa kj�l til thess ad ganga i en thetta er vist thad besta sem madur gengur i. eg er alveg buin a_ venjast timanum ad eg held en eg er komin med halsbolgu og kvef ut af mengunni en hun er frekar mikil her, thad er ad segja i Kathmandu. Eg hef mikid verid ad sba i ad fa mer einhverja grimu til ad verjast menguninni, thad er til ein sem kallast urban survival en hun er svo ljot, thaer stelpur sem hafa keypt hana lita ut eins og Hanibal Lecter. Eg held eg reyni bara ad finna venjulega skurdstofu grimu.
Thad fer rosalega vel med um mig herna a program husinu, vid byrjum a thvi ad fa sma snakk kl7 a morgnanna chia, avexti og eitthvad svoleidis eins og og nefndi i fyrra brefi. Sidan er dhal bhat klukkan 10 med einhverju graenmeti, klukkan 3 faum vid svo eitthvad snakk og svo er kvoldmatur klukkan 7 um kvoldid. Maturinn er alltaf mjog godur og eg borda endalaust mikid af hrisgrjonum.
Thad er greinilegt ad sumar amerisku stelpurnar eiga pinulitid erfitt med ad vera alltaf rett klaeddar og reyna ad klaeda sig hefdbundid. Theim finnst greinilega erfitt ad losa sig vid fashion sensid. Thetta er lika svolotid erfitt fyrir thaer thar sem ad thaer eru i herbergi med stelpum fra Nepal og geta ekki til daemis hattad sig i herberginu ef nepelsku stelpurnar eru thar. Thetta virdist aetla ad verda sma mal serstakleg vegna thess ad amerisku stelpurnar eiga erfitt med ad taka gagnryni fra herbergisfelogunum. En eg held ad thetta reddist thegar thaer verda vanari thessu.
Mer finnst annars svo skritid ad eg hef enn ekki fengid neitt rosalegt kultur sjokk, kannski vegna thess ad eg var buin ad lesa svo mikid um Nepal ad eg viss nokkurn vegin vid hverju vad ad buast. Gaeti lika verid vegna thess ad eg by her a program husinu sem er med meiri luxus heldur en flest heimili herna.
eg keypti mida til Jomsom til ad fara i gongu, eg akvad ad fara thar sem ad thad yrdi mjog litid ad gera herna vegna verkfallsins og thetta er gott taekifaeri til thess ad sja thetta svaedi. Eg fer i dag 17 sept og kem aftur 23 sept en tha fara amerisku stelpurnar a homestay thannig ad eg akvad ad fara fyrr til baka svo ad eg geti unnid i minu doti.
Eg og Liz, en hun vinnur fyrir programmid er svona Research coordinator eda eitthvad svoleidis, erum svo ad skipuleggja ad fara i gongu yfir dasain. Stelpurnar i programinu fara i svokallada homestay thannig ad thad verdur ekkert ad gera fyrir hana og vegna dasain tha get eg voda litid gert thannig ad vid aetlum ad skella okkur og reyna ad sja sma af Everest.
Annars er thetta dalitd skritid astand herna madur ser hermenn ut um allt og thad er greinilegt ad their eiga ad skapa akvedid oryggi hja folki en mer finnst bara ohuggnanleg ad sja alla thess ungu straka med storar byssur. Thad er lika serstakt hvad madur finnur litid fyrir thvi sem er ad gerast tho ad thad se alltaf eitthvad ad gerast. Maoistarnir virdast mida vid ad setja af stad sprengjur a morgnanna thegar folk er ekki komid i vinnunna en svo eru alltaf einhverjar skaerur a milli hersins og maoistanna a svaedum fyrir utan dalinn.
Eg er ad reyna ad rifja up Nepali og lesa fyrir ritgerdina mina, en eg hef ekki komid miklu i verk. Eg for i gaer og hitti konu sem vinnur fyrir svaedisskrifstofu Save the Children en eg fae liklega internship hja henni vid ad taka vidtol vid folk sem er ad vinna verkefni sem tengjast mansali. Hun getur komid mer i samband vid fullt af folki sem vinnur ad thessum malum thannig ad eg er mjog spennt fyrir thessu. Eg verd ad vinna med annari stelpu sem er intern hja theim og vid toludum vid tvo menn strax i gaer. Thad var mjog ahugavert, annar er ad setja saman gagnagrunn og vefsidu fyrir svaedisskrifstofu Save the Children thannig ad folk getur fundid greinar og skyrslur sem adrir hafa skrifad og laert af theim. Thad var samt otrulegt ad heyra ad folk var ekki duglegt ad nota grunninn ne ad setja upplysingar inn a hann. Thad er nefnilega thannig ad her er svaedisskrifstofa, Save the Children US, Save the Children Norway, Save the Children UK og annad land sem eg man ekki i auknablikinu hvad er og thessar stofnanir eru allar ad vinna i sinu hvoru horninu og einhvernvegin er eg ekki hissa hvad throunaradstod hefur verid arangurs litil ef thetta er svona og allir ad finna upp hjolid aftur og aftur. Reyndar vard eg aftur bjartsyn thegar eg for i seinna vidtalid en thad var madur fra NGO sem heitir Concern-Nepal og einbeitir ser ad barnatraelkun. Their gera ser samt grein fyrir ad thad ekki er haegt se svona ad stoppa barna thraelkun eda vinnur barna thar sem ad thetta er mjog fataekt land sem hefur upp a litid annad ad bjoda. Their reyna ad koma i veg fyrir ad bornin seu misnotud og exploited og fraeda thau um hvada rettindu thau hafa sem og setja i stofn skyla thar sem thau geta laert ad lesa og ymislegt annad sem er gagnlegt fyrir thau en enn haldid afram ad vinna. Thetta virdist vera raunsaett program sem gerir ser grein fyrir thvi ad vinnan er oft eina lifibraud thessara barna og thess vegna tharf ad finna adrar leidir til ad adstoda thau vid ad eiga meiri moguleika i lifinu.
Jaeja eg aetla ekki ad hafa thetta lengra
Asa Gudny

föstudagur, september 12, 2003

Jæja nú hef ég loksins smá tíma til thess að setjast niður og blogga
svolítið. Ég er loksins komin til Nepal og er að reyna að koma mér fyrir.
Ferdin gekk ágætlega, ég byrjadi á thví ad fljúga til London og Þurfti
ad bída thar í næstum dag, thannig ad ég notaði tækifærið og kíkti aðeins
niður í bæ en ég hafði aldrei komið til London áður. Ég vil hér med
þakka Möddu fyrir þá uppástungu ad eyða þessum klukkutímum í Covent
Garden. þar var nóg um að vera og tíminn leið hratt. þar var ungt
tónlistarfólk að leika tónlst sem og London Chamber Orchestra og svo var
auðvitad markaður í fullum gangi þar sem fólk var að selja handavinnu
ymiss konar. Þessi litli hluti af London sem ég sá var alveg eins og
borgin sem madur fer alltaf ósjálfrátt ad leyta að í Bandaríkjunum en
finnur ekki vegna thess ad flestar borgir þar hafa ekki miðborg thar sem
eru litlar götur med kaffihúsum og fullar af lífi. Þad var ótrúlegt hvad
mér fanst mikill munur á London og New York þad er einhvern vegin meiri
ró yfir London alla vega svæðinu sem ég var á en það gæti líka legið í
því ad thetta svædi er ferðamannastaður. New York en einhvern vegin svo
hröð.

Ég verð að nota tækifærid hér og lýsa frati á Flugleidir, alla vega
miðað vid Qatar Airways. Ég var í risa Airbus þotu við fengu tvær mjög
vel útilátnar máltídir og ég gat valið um bíómyndir til þess ad horfa
á, horfði á Holes og Bruce Almighty, Holes er miklu betri verð ég ad
segja Bruce Almighty var frekar slöpp. Ég hafði auka sæti þannig ad
thad fór vel um mig, en ég gat samt ekki sofid mikið þar sem að ég var
svo spennt. Flugið frá Doha til Kathmandu var styttra og ekki í eins
stórri flugvél en samt miklu rúmari en Flugleidavélarnar og mjög gódur
morgunmatur.

Og núna er ég í Kathmandu eða nánar tiltekið Kirtipur sem er 5 kílómetra
frá borginni og ég veit ekki alveg hvernig ég á að lysa þessu þar sem
að thetta er eitthvad sem ég hef aldrei séð áður. Borgin sjálf er á
sléttlendi en svo eru hlídar allt um kring og Kirtipur fitjar sig upp
eftir einn svona hlíð. Kathmandu er bara ein kaos thað er ekkert
skipulag af því er virdist, ég hef ekki farið thangad ein ennþá
thannig ad ég hef ekki náð ad átta mig á henni. Þad sem ég hef helst
tekið eftir á þessari einu ferð minni inn í borgina í gær er að þad er
vinstri umferð og þad eru engar akreinar, thað sem ræður er stærð
bílsins og að vera nógu duglegur að flauta, en það að kunna að nota
flautuna rétt er spurning um líf og dauða! Reyndar eru kyrnar thað
einasem hefur algjöran forgang á götum borgarinnar þær fá alveg að hafa
sína hentisemi. thað er allt iðandi af lífi og mér leid dálítid eins og
í bíómynd þegar ég keyrði inn í borgina og horfði á mannlífið í kringum
mig og svo hermennina med byssurnar að fylgjast med. Thað er mikid af
hermönnum á götunum en thað er samt eiginlega eina vísbendingin sem ég
hef um ad thað sé róstursamt í landinu.
Jæja læt þetta nú duga, búin að skrifa allt of mikið nú þegar og þarf
að fara að rifja upp Nepali.
Þangad til næst