Af mer er allt gott ad fretta, thad er buid ad vera heilmikid um ad vera um
helgina thar sem ad Tihar onnur staersta hatid Hindua herna er buin ad vera i gangi sidan a fimmtudaginn. Fyrsti dagurinn er fyrir krakur, thad er ad segja thau tilbidja krakur vegna thess ad thaer takna daudann. Naesti dagur er svo til thess ad tilbidja hunda en their eru standa vord um hlid daudans. Vid gerdum ekki mikid fyrsta daginn nema ad fara til Kathmandu til ad kaupa ymislegt dot til thess ad geta gert puja, eda tilbedid hundana daginn eftir. Thad er ad segja Liz keypti dot fyrir hundana thar sem ad hun er mikill hundavinur og hefur eiginlega tekid ad ser alla hundana her i Kirtipur. Eitt sem eg hef kannski ekki minnst a eru allir villihundarnir herna i Kirtipur, their eru lika i Kathmandu ut um allt. Their liggja fyrir utan verslanirnar og heimahus og fa mat sem folk hendir. Their eru ekki notadir i neitt og eru ekki gaeludyr en einhvernveginn lifa their af. Thad er dalitid fyndid ad alltaf thegar eg les lysingar a truar hatidum eda einhvers konar hatidum tha virdist allt vera svo gamallt og ekkert hefur breyst thad er dalitid eins og folkid sem verid er ad tala um se fast i akvednu tima skeidi. Aftur a moti thegar eg gekk um gotur Kathmandu og sa alla hlutina sem voru til solu til thess ad
audvelta folki undirbuninginn fyrir hatidina tha ser madur hvad hlutirnir hafa breyst. Alls stadar var folk ad selja blomakransa sem eru notadir til thess ad gefa tika og saelgaetid og avextirnir sem er gefid sem forn faest tibuid i pokkum thannig ad folk getur keypt allt i einu. Kathmandu var mjog litfogur og skemmtileg yfir hatidirnar oll hus skreytt med blomum og ljosum og endalaus fjoldi af folki ad undibua hatidina. Thetta var eins og Thorlaksmessa heima a Islandi nema audvitad miklu fleira folk og auk jola ljosana voru blom hangandi a husunum, bilum og dyrum. Daginn eftir voknudum vid snemma til thess ad gefa hundunum tika (raudur punktur a ennid) og tilbidja tha. Vid byrjudum a thvi ad gefa hundunum tika og svo settum vid blomakrans um halsinn a theim og ad lokum gafum vid theim hrisgrjon og kjot ad borda a laufdiskum. Thetta var mjog skemmtilegt og ahugavert alls stadar thar sem vid forum voru blomaskreyttir hundar, eg held ad their hafi bara haft gaman ad thessu thar sem ad their fengu fullt af mat. Allan laugardaginn voru krakkar og alls konar klubbar ad koma i heimsokn og syngja og dansa fyrir okkur til thess ad fa pening, saelgaeti og avexti. Vid urdum audvitad ad dansa lika thannig ad vid gerdum okkur ad fiflum en eg er svo sem ordin von thvi thar sem ad eg geri thad bara med thvi ad ganga um goturnar herna, thad er ad vera utlendingur. A sunnudaginn hjalpudum vid til vid hrisgrjona uppskeruna thad er ad segja med thvi ad skera nidur litinn hrisgrjonakur i eigu CNSP. Thad var mjog gaman en frekar erfitt thar sem ad eg er ekki von thessari hreyfingu, vid notudum sigd til thess ad skera nedst a plontunni og sofnudum thvi i bunka og svo thurftum vid ad threskja grjonin af plontunni. Grjonin eru svo thurkud i solinni og svo send i myllunna til thess ad thar sem ad hidid er unnid i burtu. Vid audvitad drukkum te i pasum og svo fengum vid bjor og eitthvad Nepalskt vin sem var alveg agaett, vid hefdum audvitad att ad fa hrisgrjona bjor eda chang eins og thad er kallad en thad var ekki til thannig ad vid urdum ad saetta okkur vid Tuborg og San Miquel en thad auk Carlsberg er eini bjorinn sem haegt er ad fa herna. Thetta var alla vega i fyrsta skipti sem eg hef fundid a mer fyrir hadegi en thar sem ad eg er ekki i mikilli aefingu tha tharf eg ekki mikid til thess ad verda naestum thvi drukkinn. I dag er eg ad borga fyrir manudaginn thar sem ad eg thurfti ad borda mat sem eg hefdi aldrei bordad annars og nuna er eg ad drepast i maganum. Dagurinn var samt mjog skemmtilegur og ahugaverdur. Thessi dagur er kalladur Bhai Tika thad er brodur Tika og a thessum degi tilbidja systur braedur sina. Eg og Liz forum til konu sem vid hofum kynnst her i Kirtipur til thess ad sja hvernig thetta fer fram. Thessi kona lifir vid nokkud serstakar adstaedur thar sem ad hun hljopst a brott med eiginmanni sinum sem er ekki algengt a medal Newari en thad er ethniskur hopur sem eru Hinduar og eru frumbyggjar Kathmandu dalsins. Nu er thad thannig tho ad madurinn hennar byr og vinnur i Pokhara og hun byr hja fjolskyldu sinni ekki hans. Hann sendir ekki pening heim til thess ad stydja hana og tvaer daetur thannig ad hun er i raun ein a bati. Ja hun er reyndar ekki ein a bati thar sem ad hun byr hja eldri og yngri mommu sinni en thad thydir ad fadir hennar var giftur tveimur konum og svo bua alla vega thrjar systur hennar tharna sem og einn yngri brodir. Alla vega tha fengum vid ad sja alla athofnina og taka thatt i henni sem var svolitid skritid og svo audvitad urdum vid ad borda allt sem var borid fyrir okkur.
Eg er buin ad skrifa allt of mikid eins og venjulega thannig ad eg laet thetta duga.
miðvikudagur, október 29, 2003
miðvikudagur, október 15, 2003
Thad er gott ad vera komin aftur til Kirtipur og geta byrjad ad vinna ad
krafti, kominn timi til. Ferdin gekk vel vid flugum til Lukla en thad er 40 minutna flug thangad fra Kathmandu. Flugvollurinn thar er mjog serstakur thar sem ad hann er i halla thannig ad thad hjalpar flugvelunum sem eru ad lenda svo ad thaer thurfa ekki svo mikid plass sem og flugvelunum sem eru ad taka a loft thar sem ad thaer fara nidur hallann og svo ut i dalinn. Vid vorum sex i hopnum sem forum i gonguna Eg, Amanda, Liz sem er resident coordination hja CNSP, Jan sem er ad gera doktorsrannsokn a fullbright styrk, Steve sem er ad gera mastersrannsokn i acriculture fra Cornell og konan hans Nicole. Steve, Nicole og Amanda eru ekki komin heim, Amanda aetlar ad fara eins langt og hun kemst en hun tharf ad koma aftur thann 12. Steve og Nicole aetla til Base Camp og svo halda afram og fara hring sem virdist vera mjog skemmtileg ganga. Ferdin heppnadist mjog vel, vid fengum gott vedur allann timann og storkostlegt utsyni. Vid byrjudum a thvi ad ganga fra Lukla nidur til Phading sem tok adeins thrja tima. Umhverfid var mjog olikt thvi sem eg sa i Mustang thar sem ad allt var mjog bert, i stadin voru hlidarnar skogi vaxnar og mikill grodur. Eg var audvitad svo heppin ad vakna med kvef og hosta fyrsta daginn og eg var liklega med einhvern hita sum kvoldin. Eg fann mest fyrir slappleika snemma a morgnanna thegar eg var ad byrja ad ganga og svo seint a kvoldin sem betur fer tha var eg betri thegar lida tok a daginn og eg nadi ad hitna. Annars var eg i alveg agaetu formi, madur tharf audvitad ad passa sig ad fara ekki of hratt vegna haedarinnar svo ad madur fai ekki altitude sickness. Gangan var erfid, eg held ad eg hafi gengid a esjuna svona tiu sinnum thessa atta daga en thad var svo gott ad finna likamann reyna a sig og vera i svona storkostlegu umhverfi. Eg aetla ad reyna ad fara i dags gongur um Kathmandu dalinn um helgar til thess ad halda mer i formi og svo gongutura i Kirtipur thess a milli. Svo eg haldi afram med ferdasogunna vid endudum seinni daginn i Namche Bazar sem er i raun midstod ferdamanna a thessu svaedi thorpid er fullt af gistiheimilum og thad er meira ad segja haegt ad kikja a email thar en thad kostar samt 20 rs a minutuna svo ad madur eydir ekki miklum tima a netinu. Vid thurftum ad eyda einum degi i Namche til thess ad venjast haedinni thannig ad vid forum i dagsgongu yfir i thorp sem heitir Kumjhung utsynid var storkostlegt og eg sa Everest i fyrsta skipti. Thad var samt thad langt i burtu ad eg sa bara thrihyrnings laga toppinn Lahotze og Ama Dablan voru fyrirferdameiri thar sem ad thau eru naer, Ama Dablan er mjog fallegt, litur ut eins og Buddha i hugleidslu eda Svinxinn eftir thvi hvernig litid er a thad. Vid lentum i dalitid serstokum umraedum thennan dag. Daginn eftir forum vid til Thangboche sem er i raun Klaustursstadur umkringdur gistiheimilum. Vid reyndar gistum i litlu thorpi 20 minutur i burtu thar sem ad skolpkerfid i Thangboche tholir ekki mikinn fjolda af folki. Thetta var agaetis gistiheimili nema ad kamarinn var frekar ogedslegur thannig ad naesta dag heldum vid adeins afram upp og gistum i Pangboche. Planid var ad fara til Pheriche nema ad eg var svo slopp af kvefinu og hosta ad eg akvad ad fara ekki langt afram og vera svo bara i Pangboche og slappa af. Vid tokum svo tvo daga i ad fara til baka til Lukla fyrst fra Panboche til Namche Bazar og svo thadan til Lukla. Thetta voru miklu lengri dagar en eg bjost vid og erfidari ganga eg var buin ad gleyma ad vid hofdum farid nidur nokkud brattar hlidar lika ekki bara upp a moti. Thad sem mer fannst kannski serstakt vid ferdina fyrir utan storkostlegt umhverfi var hvad thad voru margir ferdamenn a leidinn thad var eiginlega alltof mikid af theim. Thad var lika otrulegt hvad fair baru sina eigin bakpoka, flestir vorum med burdarmenn og gengu bara med dagpoka. Thad vaeri kannski i lagi ef folk vaeri med edlilegan farangur, en sumir burdarmennirnir voru ad bera kannski 70kg fyrir tvo einstaklinga og their voru ekki bara med bakpoka heldur hjolatoskur og duffel bags. Thad voru lika mjog storir hopar sem ferdudust med tjold og thad er sko ekki haegt ad sitja a jordinni thannig ad burdarmenn voru ad flytja upp stola og bord svo folkid gaeti nu setid almennilea. Yak Uxar voru einnig notadir til ad flytja upp alls konar drasl baedi fyrir ferdamenn og almennar birgdir. Burdarfolk var lika ad bera almennarbirgdir a milli stada alls konar naudsynjar thar sem ad thad er ekki haegt ad flytja neitt tharna upp eftir a annan hatt. Uxarnir juku spennuna i ferdinni til muna thar sem ad madur vildi ekki verda fyrir theim thegar their foru framm hja thannig ad madur reyndi ad vera sem lengst fra theim. Jaeja eg aetla ekki ad hafa thetta lengra ad sinni. Eg hef ekki getad
komist i tolvu fyrr en nu thar sem ad talvan her hefur verid med eitthvad
vesen en thad aetti allt ad vera komid i lag nuna.
krafti, kominn timi til. Ferdin gekk vel vid flugum til Lukla en thad er 40 minutna flug thangad fra Kathmandu. Flugvollurinn thar er mjog serstakur thar sem ad hann er i halla thannig ad thad hjalpar flugvelunum sem eru ad lenda svo ad thaer thurfa ekki svo mikid plass sem og flugvelunum sem eru ad taka a loft thar sem ad thaer fara nidur hallann og svo ut i dalinn. Vid vorum sex i hopnum sem forum i gonguna Eg, Amanda, Liz sem er resident coordination hja CNSP, Jan sem er ad gera doktorsrannsokn a fullbright styrk, Steve sem er ad gera mastersrannsokn i acriculture fra Cornell og konan hans Nicole. Steve, Nicole og Amanda eru ekki komin heim, Amanda aetlar ad fara eins langt og hun kemst en hun tharf ad koma aftur thann 12. Steve og Nicole aetla til Base Camp og svo halda afram og fara hring sem virdist vera mjog skemmtileg ganga. Ferdin heppnadist mjog vel, vid fengum gott vedur allann timann og storkostlegt utsyni. Vid byrjudum a thvi ad ganga fra Lukla nidur til Phading sem tok adeins thrja tima. Umhverfid var mjog olikt thvi sem eg sa i Mustang thar sem ad allt var mjog bert, i stadin voru hlidarnar skogi vaxnar og mikill grodur. Eg var audvitad svo heppin ad vakna med kvef og hosta fyrsta daginn og eg var liklega med einhvern hita sum kvoldin. Eg fann mest fyrir slappleika snemma a morgnanna thegar eg var ad byrja ad ganga og svo seint a kvoldin sem betur fer tha var eg betri thegar lida tok a daginn og eg nadi ad hitna. Annars var eg i alveg agaetu formi, madur tharf audvitad ad passa sig ad fara ekki of hratt vegna haedarinnar svo ad madur fai ekki altitude sickness. Gangan var erfid, eg held ad eg hafi gengid a esjuna svona tiu sinnum thessa atta daga en thad var svo gott ad finna likamann reyna a sig og vera i svona storkostlegu umhverfi. Eg aetla ad reyna ad fara i dags gongur um Kathmandu dalinn um helgar til thess ad halda mer i formi og svo gongutura i Kirtipur thess a milli. Svo eg haldi afram med ferdasogunna vid endudum seinni daginn i Namche Bazar sem er i raun midstod ferdamanna a thessu svaedi thorpid er fullt af gistiheimilum og thad er meira ad segja haegt ad kikja a email thar en thad kostar samt 20 rs a minutuna svo ad madur eydir ekki miklum tima a netinu. Vid thurftum ad eyda einum degi i Namche til thess ad venjast haedinni thannig ad vid forum i dagsgongu yfir i thorp sem heitir Kumjhung utsynid var storkostlegt og eg sa Everest i fyrsta skipti. Thad var samt thad langt i burtu ad eg sa bara thrihyrnings laga toppinn Lahotze og Ama Dablan voru fyrirferdameiri thar sem ad thau eru naer, Ama Dablan er mjog fallegt, litur ut eins og Buddha i hugleidslu eda Svinxinn eftir thvi hvernig litid er a thad. Vid lentum i dalitid serstokum umraedum thennan dag. Daginn eftir forum vid til Thangboche sem er i raun Klaustursstadur umkringdur gistiheimilum. Vid reyndar gistum i litlu thorpi 20 minutur i burtu thar sem ad skolpkerfid i Thangboche tholir ekki mikinn fjolda af folki. Thetta var agaetis gistiheimili nema ad kamarinn var frekar ogedslegur thannig ad naesta dag heldum vid adeins afram upp og gistum i Pangboche. Planid var ad fara til Pheriche nema ad eg var svo slopp af kvefinu og hosta ad eg akvad ad fara ekki langt afram og vera svo bara i Pangboche og slappa af. Vid tokum svo tvo daga i ad fara til baka til Lukla fyrst fra Panboche til Namche Bazar og svo thadan til Lukla. Thetta voru miklu lengri dagar en eg bjost vid og erfidari ganga eg var buin ad gleyma ad vid hofdum farid nidur nokkud brattar hlidar lika ekki bara upp a moti. Thad sem mer fannst kannski serstakt vid ferdina fyrir utan storkostlegt umhverfi var hvad thad voru margir ferdamenn a leidinn thad var eiginlega alltof mikid af theim. Thad var lika otrulegt hvad fair baru sina eigin bakpoka, flestir vorum med burdarmenn og gengu bara med dagpoka. Thad vaeri kannski i lagi ef folk vaeri med edlilegan farangur, en sumir burdarmennirnir voru ad bera kannski 70kg fyrir tvo einstaklinga og their voru ekki bara med bakpoka heldur hjolatoskur og duffel bags. Thad voru lika mjog storir hopar sem ferdudust med tjold og thad er sko ekki haegt ad sitja a jordinni thannig ad burdarmenn voru ad flytja upp stola og bord svo folkid gaeti nu setid almennilea. Yak Uxar voru einnig notadir til ad flytja upp alls konar drasl baedi fyrir ferdamenn og almennar birgdir. Burdarfolk var lika ad bera almennarbirgdir a milli stada alls konar naudsynjar thar sem ad thad er ekki haegt ad flytja neitt tharna upp eftir a annan hatt. Uxarnir juku spennuna i ferdinni til muna thar sem ad madur vildi ekki verda fyrir theim thegar their foru framm hja thannig ad madur reyndi ad vera sem lengst fra theim. Jaeja eg aetla ekki ad hafa thetta lengra ad sinni. Eg hef ekki getad
komist i tolvu fyrr en nu thar sem ad talvan her hefur verid med eitthvad
vesen en thad aetti allt ad vera komid i lag nuna.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)