Eg aetla ad byrja a thvi ad koma med nokkrar tilkynningar. I fyrsta lagi MS i.e. mjolkursamsalan tharf ad laera ad bua til almenninlega jogurt, eg held ad Gudni kjaftur aetti ad senda nefnd til Nepal til thess ad laera ad bua til ferska thykka og bragdmikla jogurt ekki thetta thunna sull sem their selja heima. Herna getum vid skroppid ut i bud og keypt leirpott fullan thessari lika bragdgodu jogurt, ja reyndar ekki her i Kirtipur eg tharf ad fara til Kathmandu en starfsfolkid byr stundum til sina eigin jogurt sem baetir thad upp.
I odru lagi tha er straeto kerfid her i Kathmandu alveg frabaert, eg fer bara ut a horn herna i Kirtipur og bid i mesta lagi i fimm minutur og straeto er kominn. Straetoin fra Kirtipur fer inn i midbaein og svo er haegt ad taka adra i allar attir. Thad er lika haegt ad velja um nokkrar gerdir ad farartaekjum til thess ad ferdast innan borgarinnar, thad eru audvitad venjulegir straetoar, svo eru thad minibuses sem eru eins og sendibilar thar sem ad haegt er ad troda um thad bil tolf manneskjum ef ekki fleiri, madur heldur ad thad komist ekki fleiri fyrir en their baeta alltaf fleirum inn. Sidan er einnig haegt ad taka Tuk Tuk en thad eru thrihjola bilar sem eru umhverfisvaenir og taka um thad bil 8 manns. Ef madur er mjog efnadur tha er haegt ad taka leigubil og i raun eru their ekki mjog dyrir 250 fra midborginni til Kirtipur sem er alla vega half tima ferd. Ef madur er adeins niskari tha er haegt ad taka Rickshaw sem eru adeins odyrari en leigubilar en eg maeli ekki med theim fyrir langar vegalengdir thar sem ad thad eru engir demparar og goturnar i Kathmandu eru ekki mjog godar if you get my drift. Flestir leigubilarnir eru litlir bilar, sem er gott thar sem ad thad er svo mikil mengun herna, thad er dalitid serstakt ad einu storu bilarnir suv´s eru i eigu INGO’s og NGO’s thaer stofnanir sem aettu ad vera medvitadar um umhverfid og reyna ad nota umhverfisvaenni farartaeki.
Fyrst ad eg er byrjud a yfirlysingunum tha er her ein I vidbot: Eg dyrka Hindi myndir, audvitad eru thaer mismunandi en thad er eitthvad heillandi vid ad horfa a spennumynd med gedveikt macho hetjum sem allt i einu fara ad syngja alveg hrikalega vaemin log. Allt folkid er audvitad alveg ofsalega fallegt og their eru sko ekkert feimnir vid ad vidurkenna ad thad er thad sem skiptir mali thar sem ad flestir leikararnir geta ekki sungid og thykjast bara syngja. Thad er dalitid ahugavert ad i flestum thessara mynda eru karlar alveg eins hlutgerdir og konur eins og konurnar eru their bara tharna til thess ad vera fallegir, thad eru alls konar skot ad korlum sem eru ad dansa I rigningu rennblautir og hristandi hausinn eins og their eigi lifid ad leysa og their syna orugglega alltaf adeins betri hlidina. Eg veit ekki alveg hvort ad thad se eitthvad betra ad baedi karlar og konur seu hlutgerd en thad er alla vega svona i nuinu, adur en madur fer ad hugsa um hvad thessar myndir eru hladnar stadalymindum, er einhvers konar anaegja ad sja menn hlutgerda eins og konur. Eg horfdi meira ad segja a Hindi hryllingsmynd um daginn, ymindid ykkur Scream fyrir utan thad ad folkid talar Hindi, byr a Indlandi, og af og til byrja adalsoguhetjurnar ad syngja og dansa. Jaeja eg skil ykkur eftir med thessa mynd i kollinum.
Godar stundir